Að löngum árum liðnum | skolavefurinn.is

Að löngum árum liðnum

Vefslóð

Lýsing

Sagan Að löngum árum liðnum eftir Agnes M. Dunne fjallar um ungan mann, Alfred Banford sem er af aðalsættum. Alfred og fjölskylda hans fá hjálp úr ólíklegustu átt þegar vagn þeirra bilar á heimleið. Í framhaldi fær Alfred hestasveininn sem hjálpaði þeim til að aðstoði sig við að koma móður sinni á óvart. Þau launa honum ríkulega en Alfred órar ekki fyrir því að hann muni nokkurn tímann hitta unga hestasveininn aftur, en engin veit ævi sína fyrr en öll er. Að löngum árum liðnum er saga sem sýnir það að maður ætti ávallt að hjálpa þeim sem minna mega sín.