Alexander mikli | skolavefurinn.is

Alexander mikli

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Alexander mikli var konungur Makedóníu á 4. öld f. Kr. Þegar veldi Alexanders reis sem hæst náði það frá Eyjahafinu í vestri allt til Indlands. Ekkert heimsveldi hafði nokkru sinni fyrr náð yfir jafn stórt landsvæði og hvað þá að takast það á svo skömmum tíma.