Haraldur blátönn Gormsson | skolavefurinn.is

Haraldur blátönn Gormsson

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Harald blátönn Gormsson ríkti í Danmörku frá u.þ.b. 940-945. Er hans helst minnst fyrir það að vinna kristinni trú brautargengi þar og þá þótti kona hans Þyri stórbrotin og góð kona; svo góð að hún hlaut viðurnefnið Danabót. Þó svo að Haraldur Gormsson komi ekki með beinum hætti við sögu Íslendinga var hann eitt af stóru nöfnunum í hinum norræna heimi á þessum tíma og hann nefndur í Heimskringlu Snorra Sturlusonar og víðar.