Júlíus Sesar | skolavefurinn.is

Júlíus Sesar

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Júlíusar Sesars verður án efa ávallt minnst sem fyrsta keisara hins mikla og víðfeðma Rómaveldis. Hann hrifsaði völdin í sínar hendur árið 46 fyrir krist, en var þó ekki keisari nema í tvö ár. Nafnið eða titillinn keisari er einmitt dregið af eftirnafni hans Sesar.