Kofi Annan | skolavefurinn.is

Kofi Annan

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Kofi Annan er sjöundi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Hann er fyrsti maðurinn úr starfsliði samtakanna sem kjörinn er í embætti framkvæmdastjóra. Hann tók við 1. janúar 1997 og var síðan endurkjörinn árið 2002 og situr til 31. desember 2006.