W. A. Mozart | skolavefurinn.is

W. A. Mozart

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Wolfgang Amadeus Mozart var austurískt tónskáld og flytjandi sem sýndi ótrúlega tónlistarhæfileika frá unga aldri. Afköst hans voru hreint með ólíkindum og á stuttri ævi samdi hann 27 píanókonserta, 23 strengjakvartetta, 35 fiðlusónötur og 41 sinfóníu.