Bóksala

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Veturinn 2017 - 2018

Til þess að panta bækur frá Skólavefnum skal senda tölvupóst á boksala@skolavefurinn.is.  Í subject-línuna skal setja "Pöntun frá (þinn skóli)". Vöruheiti og magn verða að koma skýrt fram og einnig er mikilvægt að fram komi nafn og kennitala greiðanda.

Pöntunarlisti (excel skjal)

(hægri smellið og veljið "save")

Hér fyrir ofan er pöntunarlisti á Excel formi sem þið getið sótt, fyllt út og sent okkur sem viðhengi. Afhendingartími er svo eftir samkomulagi og viðtakandi greiðir sendingarkostnað. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þið hafið einhverjar spurningar, við tökum öllum fyrirspurnum vel.