The Story of the Romans

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Umgjörðin utan um efnið er sagnfræðileg, en það er sagan The Story of the Romans eftir H. A. Guerber, þannig að hér sameinum við nám í ensku við nám í sögu. Efnið er fyrst og fremst hugsað fyrir 5.-7. bekk, en getur nýst vel eldri bekkjum allt eftir því hvar menn eru staddir. Það er Mjöll Sigurðardóttir sem hefur haft veg og vanda af þessu efni og lagt sérstaka áherslu á að hafa það einfalt og aðgengilegt og skemmtilegt fyrir augað. Útprentanlega efnið er skemmtilega myndskreytt með vel uppsettum verkefnum. Vefútgáfunni fylgja gagnvirkar æfingar, orðskýringar og þar er einnig hægt að hlusta á kaflana upplesna.