The Door with Seven Locks eftir Edgar Wallace | skolavefurinn.is

The Door with Seven Locks eftir Edgar Wallace

The Door with Seven Locks er dæmigerð saga eftir Edgar Wallace og jafnframt ein hans kunnasta. Naut hún gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út og hefur tvisvar verið kvikmynduð. Fyrst árið 1940 með Bela Lugosi í aðalhlutverki og síðan árið 1962. Efnisþráður sögunnar er í stuttu máli þessi: Efnaður lávarður deyr og er grafinn ásamt með safni af verðmætum gimsteinum. Til að verða sér úti um fjársjóðinn sem þar hvílir þurfa menn því að verða sér úti um alla lyklana sjö. Röð atburða leiðir til þess að lyklarnir dreifast í ýmsar áttir og sagan fjallar um það að góðir og vondfir aðilar berjast um að komast yfir alla lyklana. Svo er bara að sjá hvernig það fer.

Image

Tengill

Námsgreinar