Father Brown

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Fyrsta smásagnasafnið um föður Brown leit dagsins ljós árið 1911. Reyndar hafði Chesterton birt eina sögu ,,The Blue Cross” í tímaritinu ,,The Storyteller” árinu áður, en í þessari fyrstu bók ,,The Innocence of Father Brown”,voru ellefu sögur. Aðalpersónan í sögunum, kaþólski presturinn Brown, sem við fyrstu sýn verkar á mann sem klaufskur og óáhugaverður auli og eins ólíklegur og hugsast getur til að vera hetja í sakamálasögu, varð strax eftirlæti lesenda út um allan heim, svo að Chesterton sá sig knúinn til að búa til fleiri sögur um hann.