Fólk í sögunni

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Hér bjóðum við upp á stutt æviágrip valinkunnra einstaklinga. Sögufrægir Íslendingar býður upp á æviágrip Íslendinga en Fólk í sögunni geymir æviágrip erlendra einstaklinga. Persónurnar eru frá ýmsum tímum og verður nýjum nöfnum bætt við reglulega. Tilvalið að nota efnið í hópkennslu eða sem viðbót við annað efni.