Hvað kosta ég? | skolavefurinn.is

Hvað kosta ég?

Fjármálafræðsla fyrir ungt fólk á mannamáli
Verð:490 ISK

Bókin Hvað kosta ég? kynnir fjármálahugtök fyrir ungu fólki með stuttum og hnitmiðuðum texta. Hún inniheldur fjölda verkefna og umræðuefna sem vekja áhuga unglinga á eigin fjármálum og fjármálakerfinu. Efni bókarinnar hentar mjög vel í lífsleikni og er tilvalin til fjármálafræðslu í grunnskólum. Frábært fjármálakennsluefni sem beðið hefur verið eftir.

Meðal annars er rætt um fjárræði, vexti, sparnað, samskipti við banka, FIT greiðslur, SMS lán, verðmæti, launaseðla og skatta.

Á vefnum www.fjarmalaskolinn.is er að finna mikið ítarefni og myndbönd sem styðja við kennsluna. Þar má einnig skoða fyrstu síður bókarinnar í gagnvirkri flettibók

Verð

490 kr.

Tengt efni

Hvað kosta ég - Fjármálaskólinn.is

Vara