Íslenska 2 | skolavefurinn.is

Íslenska 2: Málfræði, málnotkun og stafsetning

Á þessari síðu er að finna allt efni sem flokkast undir málfræði, málnotkun og stafsetningu en auk þess er þar einnig að finna efni í ritun og skrift. Við skiptum efninu í stærri verk og stök minni verk. Stærri verk eru það sem við köllum stundum heildstæða vefi, þ.e.a.s. þar fara saman útprentanlegt efni (bækur, hefti og stök blöð) og vefefni (vefsíður, hljóðskrár og gagnvirkar æfingar). 

Íslenska 2

Prófasíðan - þjálfun fyrir próf

Á þessari síðu bjóðum við upp á valið þjálfunarefni í völdum námsgreinum til að hjálpa nemendum að undirbúa sig fyrir próf.

Eins og gefur að skilja er alltaf erfitt að átta sig á hvernig prófin í hverjum skóla eru uppbyggð og á hvað áhersla er lögð. Þá eru margir óvissuþættir sem velta á því hvaða námsefni hefur verið lagt til grundvallar í viðkomandi skóla.

Síður

Subscribe to RSS - Íslenska 2