Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Sagan Róbinson Krúsó kom fyrst út árið 1719 og hét þá ,,Life and strange surprising adventures of Robinson Crusoe". Hún varð strax mjög vinsæl og enn þann dag í dag yljar hún lesendum út um allan heim, enda sagan verið þýdd á ótal tungumál. Hér er á ferðinni heildstætt námsefni í íslensku  fyrir efstu bekki grunnskólans.  Sagan er hér í 21 kafla og fylgja hverjum kafla góð verkefni hvort heldur vefútgáfu og prentútgáfu.