Þjófaland - vinnubók

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Í sögunni Þjófaland eftir Hugin Þór Grétarsson er vikið að mörgum undirstöðum mannlegs lífs og boðið upp á umræðu um hugtök á borð við lýðræði, rétt, rangt, græðgi, nægjusemi og ótal margt fleira. Vinnuhefti með sögunni telur 14 bls. Er það unnið með miðstig grunnskólans í huga, en samt þannig að nota má það á efri og neðri stigum.