Orðaþjálfi

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Orðaþjálfi er forrit úr smiðju Skólavefsins þar sem nemendur eiga að finna og smella á tiltekna tegund orða í texta. Nemandinn getur sjálfur valið hvaða atriði er þjálfað. Hann getur til dæmis æft sig í að finna öll sagnorð í textabroti, eða öll fornöfn, eða öll nafnorð í þágufalli og svo framvegis. Endurgjöf um árangur birtist samstundis. Forritið býður upp á gríðarlegan fjölda þjálfunarþátta og er í senn skemmtilegt og krefjandi.