Rut og raddirnar tvær - vinnuhefti

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

 

Rutarbækurnar eftir Arnheiði Borg hafa að geyma léttan og góðan texta og eru umfjöllunarefnin til þess fallin að vekja nemendur til umhugsunar um góða breytni og siðferði og henta frábærlega til kennslu á lífsleikni og sem lestrarbækur. Arnheiður Borg hlaut íslensku menntaverðlaunin árið 2008 m.a. fyrir útgáfu bóka um lífsgildin og mannleg samskipti. Bækurnar um Rut eru til sölu hjá Skólavefnum.

Í bókinni Rut og raddirnar tvær er fjallað um þjófnað, hjálpsemi, samviskusemi, tillitssemi og einelti.