Íslenska sem annað tungumál

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Lesbretti - Spjaldtölvur

Að undanförnu hafa átt sér miklar umræður um notkun spjaldtölva í námi sem er gott því enginn efast um að slík tæki eigi eftir að hafa mikil áhrif með tíð og tíma, þótt enn sé deilt um með hvaða hætti.  Að sama skapi hefur umræða um lesbretti ekki farið jafn hátt og er það með ólíkindum, því á margan hátt, væri sú umræða mun nært&ae

Nýtt útlit

Þar kom að því að við færðum Skólavefinn í nýjan búning.  Já, það hefur verið á dagskránni hjá okkur um nokkurn tíma að færa vefinn inn í nútímann með betri flokkunum, leitarvél og einni allsherjar andlitslyftingu.  Og það er ekki laust við að nokkurs sviðskrekks gæti hjá okkur, því þrátt fyrir góðan vilja eru það jú alltaf þi&eth