Sögur af Sæmundi fróða

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Hér eru 8 sögur af Sæmundi fróða í útprentanlegu hefti (8 bls.) með verkefnum. Sæmund fróða og sögurnar um hann þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Sæmundur, sem sögurnar fjalla um var Sigfússon og kenndur við kirkjustaðinn Odda þar sem hann gerðist prestur eftir að hann kom heim að loknu námi í Svartaskóla í Frakklandi. Hann var uppi á árunum 1056 - 1133. Hefur hann stundum verið nefndur fyrsti sagnaritari á Íslandi, en hann á að hafa ritað á latínu sögu Noregskonunga, en sú bók er týnd.