Júdas eftir Sigurð Róbertsson

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Sagan Júdas eftir Sigurð Róbertsson kom út í smásagnasafninu Utan við alfaraleið sem gefið var út árið 1942. Hér segir frá hinum eina sanna Júdasi Ískaríot, en sjónarhornið er ólíkt því sem við erum vön að fylgja og er óhætt að segja að sagan veiti okkur nýja sýn inn í þessa þekktu sögu úr Biblíunni. Já, það getur verið forvitnilegt að skoða söguna stundum í nýju ljósi.

 

Image

Tengill

Námsgreinar

Hljóðbækur á Hlusta.is