Króka-Refs saga

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Króka-Refs saga er ekki með þekktari Íslendingasögum og hafa menn gjarnan litið framhjá henni, enda er hún um margt ólík þeim sem notið hafa hvað mestra vinsælda. Sagan er á margan hátt skyldari riddarasögum og/eða fornaldarsögum Norðurlanda. Í samanburði við aðrar hetjur úr Íslendingasögunum er sögupersónan Refur nokkurs konar andhetja, eða einhvers konar samsuða andhetju og ofurhetju. Ólíkt öðrum hetjum beitir hann brögðum og orðlist til að ná sínu fram í stað krafta og vopnfimi. Þá finnst honum lítil skömm í því að hliðra sér við bein átök. En sagan býr yfir ákveðnum töfrum og er skyldulesning allra sem hafa áhuga á Íslendingasögum.

 

Image

Námsgreinar

Rafbækur á Lestu.is