Íslenska | Skólavefurinn

Mikið af nýju efni í íslensku

Við höfum lengi litið á íslenskuna sem okkar aðal enda má með sanni segja að íslenskan sé lykillinn að öllu öðru námi. Við bjóðum upp á vandað efni í íslensku sem miðast fyrst og fremst við þarfir kennara og nemenda. Er bæði um að ræða heildstætt nám, s.s. Tungufoss fyrir unglingastig og minna efni sem hægt er að grípa í með stuttum fyrirvara. Við skiptum íslenskunni í tvennt: Annars vegar er það íslenska 1 sem inniheldur lestur, lesskilning, bókmenntir, hlustun og ritun. Hins vegar er það íslenska 2 sem felur í sér stafsetningu, málfræði og málnotkun. 

ÍSLENSKA 1 : Lesskilningur og bókmenntir

Stærri verk

Lestrarkassinn

Hvað er Lestrarkassinn? Lestrarkassinn er nýjung sem við á Skólavefnum bindum miklar vonir við og trúum að geti hjálpað mörgum í að ná betri tökum á þeirri list að lesa sér til gagns og gamans.  Í nútímasamfélagi reynir stöðugt á þá hæfni hvort sem er í námi eða öðru og eins og með allt annað þá þarf að þjálfa sig í því sem maður vill gera góður í. Lestrarkennsla og lestrarþjálfun hefur lengi verið með nokkuð hefðbundnu sniði og markviss lestrarþjálfun ekki verið í forgrunni í eldi bekkjardeildum. Nú þegar lestur verður... halda áfram

Tungufoss (unglingastig)

Tungufoss er nýtt námsefni í íslensku fyrir unglingastig. Það er hluti af heildarnámsefni í íslensku sem Skólavefurinn hefur unnið handa unglingastigi í samræmi við ákvæði nýrrar aðalnámskrár. Um er að ræða þrjár lesbækur, eina fyrir hvern árgang, og fjölbreytt viðbótarefni á vef. Tungufoss - vefefni Flettibækur: Vefbækur: Upplestur eingöngu:    (Vefútgáfa með upplestri og orðskýringum)   Tungufoss 1 Tungufoss 2 ... halda áfram

Vanda málið (miðstig)

  Stuðningsefni við lesbók og vinnubók Þetta er málið 1. og 2. Stuðningsefni við lesbók og vinnubók Ekki málið 1. og 2. Stuðningsefni við lesbók og vinnubók Minnsta málið 1. og 2. Vanda málið er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Það að efnið sé heildstætt þýðir að hér er tekið á öllu sem tengist íslenskunáminu á einum stað. Ekki þarf sérstaka bók fyrir málfræði, stafsetningu eða bókmenntir og ljóð. Vanda málið myndar eina heild fyrir miðstigið og skapar samfellu í náminu sem er til mikilla bóta fyrir... halda áfram

Heildstæðir lestrar- og bókmenntavefir

Eins og titillinn gefur til kynna er hér um að ræða heildstæða vefi í bókmenntum og lestri fyrir alla aldurshópa. ... halda áfram

Söguvefir

Á þessari síðu er að finna mikið úrval af sögum fyrir alla aldurshópa sem búið er að vinna til kennslu.  Þær eru flokkaðar niður eftir aldursstigum. ... halda áfram

Íslendingasögur og -þættir

Hér er að finna fjölda Íslendingasagna og Íslendingaþátta. Sögunum fylgja góð verkefni, upplestur, orðskýringar og ýmiss konar ítarefni. ... halda áfram

Lesklikk

Lesklikk er skemmtileg og áhrifarík leið til að þjálfa lesskilning.  Textarnir eru ætlaðir nemendum á mótum miðstigs og unglingastigs.  Nemandinn þarf ekki að „pikka“ nein svör, heldur einungis að smella á svarið í textanum sjálfum.  Jafnframt því að vera til þjálfunar lesskilnings er þeim ætlað að fræða nemendur um ýmis samfélagsleg, söguleg og bókmenntaleg efni. Ætlunin er síðan að bæta fleiri textum við, bæði léttari og meira krefjandi, þannig að efnið hæfi að lokum öllu grunnskólastiginu. ... halda áfram

Orðaleikurinn

  Orðaleikurinn Gagnvirkar æfingar í lestri og stafsetningu Léttur og skemmtilegur leikur fyrir yngri nemendur að þjálfa sig í lestri og skrift.  Hentar vel í allar borð- og ferðatölvur, iPad, android spjaldtölvur og flesta snjallsíma. Leikurinn felst í því að draga stafi í reiti og búa þannig til orð. Stafirnir A a Afi og amma eiga a.  Skoðum fleiri orð með a. Á á Á er ávallt ánægður.  Reynum okkur við orð með stafnum á. B b ... halda áfram

Orðapikk

  Hér geturðu þjálfað þig í að skrifa orð eftir upplestri á einfaldan og skilvirkan hátt.  Hentar vel í allar borð- og ferðatölvur, iPad, android spjaldtölvur og flesta snjallsíma. Veldu staf, smelltu á „hefja æfingu“ og hitt kemur að sjálfu sér.  Gangi þér vel. Stafirnir A a Afi og amma eiga a.  Skoðum fleiri orð með a. Á á Á er ávallt ánægður.  Reynum okkur við orð með stafnum á. B b Það eru mörg skemmtileg orð sem ... halda áfram

Stakt útprentanlegt efni

Athugið að öllu efninu, hvort heldur er um að ræða sögur eða aðra leskafla, fylgja góð verkefni. ... halda áfram

Þjóðsögur

Þjóðsögur: Þjóðsögur: Baulaðu nú Þjóðsögur: Ég átti að verða prestskona Þjóðsögur: Þá hló marbendill Efni fyrir kennara (pdf): Kennarabók: Baulaðu nú Kennarabók: Ég átti að verða prestskona Kennarabók: Þá hló marbendill Fjölvalsspurningar: Baulaðu nú Fjölvalsspurningar: Ég átti að verða prestskona Fjölvalsspurningar: Þá hló marbendill Hér eru sögurnar úr þjóðsögubókum Baldurs Hafstað í vefútgáf... halda áfram

Krakkagaman – Nýtt efni fyrir yngri bekkjardeildir.

Krakkagaman Krakkagaman er safn nýrra og stórskemmtilegra vinnuhefta fyrir yngstu bekkjardeildirnar þar sem boðið er upp á fjölbreytt verkefni sem gott getur verið að grípa til. Heftin sem eru þematengd hafa að geyma milli 10 itl 25 verkefnablöð hvert.  Viðfangsefnin eru fjölbreytt og má segja að þau samþætti íslensku, stærðfræði og þrautir. Dýrin (smelltu hér til að sækja pdf skjal til útprentunar)   Litirnir (smelltu hér til að sækja pdf skjal til útprentunar)   Tölur... halda áfram

Hlustun og skilningur: Stigskiptar hlustunaræfingar

Frábært efni til að efla hlustun og skilning.  Smelltu hér til að skoða Leiðbeiningar fyrir einstaklingsbundið nám Ef ætlunin er að spreyta sig á æfingunum gagnvirkt á vefnum, þá byrjið þið á því að velja stig með því að smella á viðkomandi tengil á forsíðu. Þá opnast síða sem sýnir allar æfingarnar á því stigi. Þar næst smellið þið á þann lestur sem þið viljið reyna við. Þá opnast ný síða með spilara efst og spurningum fyrir neðan. Hægt er að stilla hvernig spurningarnar birtast á þrjá vegu. Ef ætlunin er að þ... halda áfram

ÍSLENSKA 2 : Málfræði og málnotkun

Vanda málið (miðstig)

  Stuðningsefni við lesbók og vinnubók Þetta er málið 1. og 2. Stuðningsefni við lesbók og vinnubók Ekki málið 1. og 2. Stuðningsefni við lesbók og vinnubók Minnsta málið 1. og 2. Vanda málið er heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig. Það að efnið sé heildstætt þýðir að hér er tekið á öllu sem tengist íslenskunáminu á einum stað. Ekki þarf sérstaka bók fyrir málfræði, stafsetningu eða bókmenntir og ljóð. Vanda málið myndar eina heild fyrir miðstigið og skapar samfellu í náminu sem er til mikilla bóta fyrir... halda áfram

Tungutak (unglingastig)

  Tungutak - vefefni Flettibækur: Gagnvirkar æfingar: Lausnir Tungutak 1 Tungutak 2 Tungutak 3 Tungutak 1 Tungutak 2 Tungutak 3 Til að fá lausnir við verkefnum fyrir Tungufoss, sendu okkur tölvupóst á boksala@skolavefurinn.is með beiðni um lausnir. Efni fyrir kennara (pdf): Hugtakaskýringar: Tengt efni: Gátlisti yfir hugtök í Tungutaki Kennarabók ... halda áfram

Stafsetning

Stafsetning - Stærri verk (vefefni)

Hér er hægt að nálgast stærri verk þar sem farið er yfir stafsetningarreglur og æfingar. ... halda áfram

Stafsetning - Útprentanleg hefti

Hér getið þið nálgast hefti til útprentunar með æfingum í stafsetningu. Góðar leiðbeiningar fylgja, ásamt regluhefti og upplestrarblaði fyrir kennara. ... halda áfram

Stafsetning - Útprentanleg stök verkefni

Hér má finna stakar æfingar í stafsetningu til útprentunar. Góðar leiðbeiningar fylgja, ásamt upplestrarblaði fyrir kennara. Einnig er hægt að nálgast allar æfingarnar í einu skjali. ... halda áfram

Stafsetning - Stakar gagnvirkar æfingar

Hér er að finna fjölda æfinga í stafsetningu.  Kynnið ykkur leiðbeiningar með hverjum efnisþætti. ... halda áfram

Stafsetning fyrir lengra komna

Hér getið þið nálgast valdar atriðabundnar gagnvirkar stafsetningaræfingar með nýju sniði. Æfingarnar henta jafnt fyrir venjulegar tölvur, spjaldtölvur og ekki síst snjallsíma. Eru þær einkum hugsaðar fyrir þá sem lengra eru komnir í stafsetningu og upplagðar fyrir þá sem vilja undirbúa sig fyrir framhaldsskólann. ... halda áfram

Málfræði

Málfræðiklikk

  Veldu: Nafnorð Sagnorð Lýsingarorð Smáorð Fornöfn og töluorð   Málfræðiklikk er ný  síða þar sem hægt er að þjálfa sig í völdum afmörkuðum málfræðiatriðum á  þægilegan og aðgengilegan hátt.   Það eina  sem þarf að gera er að   klikka á  það orð sem þú telur að falli undir  það sem þú ert að leita að og  þá færðu vissu þína. Hér&nb... halda áfram

Gagnvirkar æfingar í málfræði

--- Gagnabanki með gagnvirk verkefni í íslenskri málfræði --- Fjöldinn allur af æfingum um nafnorð, lýsingarorð, fallorð, sagnorð og smáorð. --- Nafnorð 71 gagnvirkar æfingar tengdar nafnorðum Lýsingarorð 24 gagnvirkar æfingar tengdar lýsingarorðum Fallorð 57 gagnvirkar æfingar tengdar fornöfnum, greini, töluorðum og fallorðum almennt Sagnorð 47 gagnvirkar æfingar tengdar sagnorðum Smáorð 11 gagnvikrar æfingar tengdar smáorðum --- Nafnorð 71 gagnvirk æfing tengd nafnorðum ... halda áfram

Krakkagaman

Við kynnum við bókaflokkinn Krakkagaman sem samanstendur af stuttum útprentanlegum vinnubókum fyrir yngstu krakkana. Bækurnar eru þematengdar og það sem er sérstaklega áhugavert er að þær eru bæði á ensku og íslensku.  Hver bók telur um 10 síður. Ný bók mun bætast við í reglulega í vetur. ... halda áfram

Íslenska

Sögur herlæknisins I: Hringurinn konungsnautur

Sögur herlæknisins eru eitt af stóru verkum heimsbókmenntanna. Þar er í annan stað sögð saga Svía og Finna um tveggja alda skeið, eða frá því Gústaf Adolf komst til valda fram á veldistíð Gústafs þriðja. Svo vitnað sé í orð þýðandans Matthíasar, þá mynda þær „samanofinn sagnabálk með einni og sömu umgjörð og eins og með einum og sama rauða þræði í miðri uppistöðu vefsins. ...Fyrsta bindið hefir fyrirsögnina: „Gústaf Adólf og þrjátíuára-stríðið“; en 1. kafli þeirrar sögu heitir „Hringurinn konungsnautur“. Þessi hringur er rauði þráðurinn í vefnum.

Ferðir Münchhausens baróns

Efnið sem skiptist í 19 kafla er einkum hugsað fyrir 5.-6. bekk. Byggir það í grunninn á hinum stórskemmtilegu sögum um Münchhausen barón. Eins og alltaf er efnið bæði fáanlegt í vefútgáfu með gagnvirkum æfingum (þar sem hægt er að hlusta á kaflana upplesna) og til útprentunar með fjölbreyttum verkefnum og svörum. Verkefnin taka til flestra þeirra þátta sem kveðið er á um í Aðalnámskrá grunnskóla fyrir áðurnefnda aldurshópa. Er hér á ferðinni frábær viðbót í almenna íslenskukennslu á miðstigi sem enginn má láta framhjá sér fara.

Júdas

Okkur er ánægja að kynna söguna „Júdas“ eftir Sigurð Róbertsson rithöfund. Hér segir frá hinum eina sanna Júdasi Ískaríot, en sjónarhornið er ólíkt því sem við erum vön að fylgja og er óhætt að segja að sagan veiti okkur nýja sýn inn í þessa þekktu sögu úr Biblíunni. Já, það getur verið forvitnilegt að skoða söguna stundum í nýju ljósi. Sagan er í 9 köflum og er eins og alltaf fáanleg bæði í sérhannaðri vefútgáfu og í útprentanlegri útgáfu með góðum verkefnum. Telur hún í útprentun 25 blaðsíður. Á vefsíðunni er hægt að hlusta á söguna upplesna. Verkefni miðast við 8.-10. bekk.

Kjalnesinga saga

Hér birtist Kjalnesinga saga í rafrænni útgáfu, ætluð til lestrar á unglingastigi og í framhaldsskólum. Sögunni fylgja orðskýringar, spurningar um innihald og svör, leiðbeiningar til kennara (umræðuefni) og upplestur; einnig eftirmáli þar sem Baldur Hafstað ræðir um söguna, leyndardóma hennar og sérstöðu meðal fornsagna.

Haraldar saga hárfagra

Einn er sá konungur í Noregi sem mest áhrif hafði á byggð landsins í upphafi sögu okkar, en það er Haraldur hinn hárfagri. Það var á hans dögum sem landið byggðist og á margan hátt fyrir hans tilverknað. Þegar hann hófst handa við að sameina Noreg undir einn konung voru margir sem vildu ekki sætta sig við það og ákváðu í kjölfarið að leita annað og fundu þá Ísland. Má segja að til að skilja sögu okkar Íslendinga sem best er nauðsynlegt að kunna skil á sögu hans. Því förum við nú af stað með sögu Haralds hárfagra eins og Snorri Sturluson hefur skráð hana í Heimskringlu.

Hrói höttur

Sagan af Hróa hetti og köppum hans hefur lengi verið ungu fólki hugleikin, enda höfðar hún til svo margra þátta í hugum þess. Hugmyndin um útlagann sem rænir þá ríku til þess að gefa hinum fátæku; manni sem ræðst gegn ríkjandi óréttlæti og berst gegn kúgun á eigin forsendum er eitthvað sem kemur við réttlætiskennd okkar allra. Við bjóðum upp á heildstætt námsefni íslensku í kringum söguna af Hróa hetti, þar sem við tengjum saman bókmenntir, málfræði, ritun, krossgátur, leit á vef o.fl.

Sæfarinn eftir Jules Verne

Hér er á ferðinni námsefni í íslensku hugsað fyrir 8.-10. bekk. Sagan Sæfarinn eftir Jules Verne er notuð sem útgangspunktur inn í víðáttur íslenskunnar sem og aðrar námsgreinar ef því er að skipta. Leggjum við mikla áherslu á að gera námsefnið skemmtilegt og aðlaðandi um leið og við fylgjum markmiðum aðalnámskrár eins vel og ítarlega og efnið gefur tök á. Við hvetjum alla til að kynna sér þetta efni vel, bæði kennara og nemendur, enda má nota það bæði sem almennt kennsluefni í bekk og/eða sem einstaklingsefni og hentar vel sem þjálfunarefni fyrir samræmt próf í íslensku.

Egils saga Skallagrímssonar

Egils saga Skallagrímssonar er og verður okkur Íslendingum ávallt hugleikin, enda ein af stórbrotnustu Íslendingasögunum og talin skrifuð af sjálfum Snorra Sturlusyni. Egils sögu má skipta í tvo hluta, en sá fyrri (1-27) segir sögu Kveld-Úlfs Bjálfasonar; sona hans Skalla-Gríms og Þórólfs og baráttu þeirra við norska konungsvaldið. Sá síðari segir svo sögu Egils sjálfs, af skáldinu, vígamanninum og bóndanum sem býður erlendu valdi byrginn og hefur sigur að lokum.

Síður

Subscribe to RSS - Íslenska