Lífsleikni

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Lesbretti - Spjaldtölvur

Að undanförnu hafa átt sér miklar umræður um notkun spjaldtölva í námi sem er gott því enginn efast um að slík tæki eigi eftir að hafa mikil áhrif með tíð og tíma, þótt enn sé deilt um með hvaða hætti.  Að sama skapi hefur umræða um lesbretti ekki farið jafn hátt og er það með ólíkindum, því á margan hátt, væri sú umræða mun nært&ae

Umferðarverkefni

Hugmyndir að þemavinnu með umferðina í hópastarfi. Umræður, bækur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, söngvar, snældur, myndmennt, leikræn tjáning, loðtöfluverkefni, málörvun.

Steinar

Hugmyndir að þemavinnu með steina í hópastarfi. Vettvangsferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, leikir, myndlist, tónlist, söngvar, ljóð, þulur, hreyfing, heimspeki, málörvun.

Veturinn

Hugmyndir að þemavinnu með haustið í hópastarfi. Umræður, bækur, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, ferðir, sögur, söngvar, þulur, leikræn tjáning, hreyfing, málörvun.

Haustið

Hugmyndir að þemavinnu með haustið í hópastarfi. Umræður, bækur, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, söngvar, þulur, hreyfing, málörvun.

Vorið og sumarið

Hugmyndir að þemavinnu með vorið og sumarið í hópastarfi. Umræður, bækur, sögur, ferðir, tilraunir og rannsóknir, hjálpargögn, spólur og geisladiskar, myndlist, söngvar, þulur, hreyfing, málörvun.

Tíminn og klukkur

Hugmyndir að þemavinnu með tímann í hópastarfi. Umræður, hjálpartæki, rannsóknir og tilraunir, ferðir, bækur, myndsköpun, söngvar, þulur, leikræn tjáning, málörvun.

Síður