Myndmennt | skolavefurinn.is

Myndmennt

Marmorering

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Hér er kennd marmorering með þekjulitum og olíulitum (2 bls.).

Líma, klippa, rífa

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Hér er unnið með ýmis efni sem eru límd, klippt og/eða rifin (9 bls.).

Leir

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Hér er mjög góð uppskrift að mjúkum leikleir, kenndar aðferðir til mótunar úr leir og unnið með jarðleir/steinleir til brennslu (3 bls.).

Fingramálun

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra.

Endurunninn pappír

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Í þessu verkefni búum við til endurunninn pappír (1 bls.).

Blek

Myndsköpun er góð leið til að vinna með börnum. Hér kynnum við fjölbreyttar leiðir til að vinna að myndsköpun sem eru einkum hugsaðar fyrir kennara og foreldra. Hér er unnið með blek (6 bls.).

Síður

Subscribe to RSS - Myndmennt