Námsefni í sögu eftir Halldór Ívarsson

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Hér er hægt að sækja heilsteypt námsefni í sögu á unglingastigi í fimm kennsluheftum eftir Halldór Ívarsson. Efnið var upphaflega unnið sem glósur en getur hæglega nýst sem sjálfstætt námsefni.