Benjamín Franklín - ævisaga

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Þessi framhaldssaga segir frá einni af frelsishetjum Bandaríkjanna, Benjamín Franklín. Sagan er samin af dönskum presti, sem ekki er nafngreindur og þýdd af frelsishetjunni, sjálfum Jóni Sigurðssyni forseta. Hún kom fyrst út árið 1839 og var gefin út af Hinu íslenska þjóðvinafélagi. Eins og gefur að skilja höfum við orðið að gera ofurlitlar breytingar á stafsetningu hennar, en leyfum orðalagi Jóns að öðru leyti að njóta sín. Góð verkefni fylgja hverjum kafla.