Brynjólfur Sveinsson biskup

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Brynjólfur biskup, sem telja má einn mesta kirkjuhöfðingja lúthersku kirkjunnar, fæddist að Holti í Önundarfirði árið 1605 en lést árið 1675. Hann var biskup í Skálholti 1639 til 1674.