Vilhjálmur sigursæli Englandskonungur

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Vilhjálmur hinn sigursæli hertogi yfir Normandí varð konungur yfir Englandi árið 1066 þegar herir hans báru sigurorð af herjum Haralds Guðinasonar við Hastings. Með honum komst ný ætt til valda á Englandi, ný þjóð, nýir stjórnarhættir, ný lög, nýir siðir og ný tunga. Þá myndaðist ný sýn fyrir Englendinga sem áttu ná skyndilega hagsmuna að gæta í Frakklandi.