Saga

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Tímalína - 19. öld

Gagnvirk tímalína um 19. öldina: Jón Sigurðsson, sjálfstæðisbaráttan á Íslandi, hvað var að gerast í heiminum, árferði og jarðhræringar.

SAGA

Á söguvefnum er að finna heildstæð verk; bækur og vefi sem geta staðið ein og sér sem námsefni, svo og fjölbreytt ítarefni sem nýta má á mörgum aldursstigum með ýmsum hætti. Það á t.a.m. við um Heimastjórnina, Snorra Sturluson, Fólk í sögunni o.fl. 

Um dönskusíðuna

Á dönskusíðunni er boðið upp á fjölbreytt og vandað efni sem þjálfar bæði lesskilning og málfræði. Efnið er úr ýmsum áttum, sumt er unnið af dönskum kennaranemum og þá erum við með töluvert efni eftir danska kennslufrömuðinn Per Jespersen. Við hvetjum alla til að kynna sér dönskuefnið okkar, bæði kennara, nemendur og aðra sem vilja auka færni sína í dönskunni. 

Saga

Á söguefnum er að finna heildstæð verk; bækur og vefi sem geta staðið ein og sér sem námsefni, svo og fjölbreytt  ítarefni sem nýta má á mörgum aldursstigum með ýmsum hætti. Það á t.a.m. við um Heimastjórnina, Snorra Sturluson, Fólk í sögunni o. fl.

Á leið um landið: Forsíða

Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið.

Fólk í sögunni

Hér beinum við sviðsljósinu að einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Er hér víða borið niður og bæði tekið fyrir þekkt fólk og minna þekkt. 

Síður