Verkalýðsdagurinn 1. maí

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

1. maí er alþjóðlegur baráttudagur verkamanna, en það hefur ekki alltaf verið svo. Það var í raun ekki fyrr en árið 1889 að þessi dagur varð helgaður verkamönnum og á Íslandi fóru menn ekki að halda upp á hann fyrr en mun síðar. Hér er á ferðinni stuttur leskafli með verkefnum um sögu þessa dags fyrr og nú. Tillögur að svörum fylgja.