Samfélagsfræði

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Hellisbúinn (2. hluti)

Þetta efni sameinar þrjár námsgreinar, myndmennt, ritun og samfélagsfræði, en rík áhersla er lögð á það í námsskránni að samþætta hinar ýmsu námsgreinar. Er hér á ferðinni bæði vandað námsefni og skemmtilegt, sem enginn kennari ætti að láta framhjá sér fara. Efnið hentar vel nemendum í yngri bekkjardeildum (1.-4. bekk).

Hellisbúinn (1. hluti)

Þetta efni sameinar þrjár námsgreinar, myndmennt, ritun og samfélagsfræði, en rík áhersla er lögð á það í námsskránni að samþætta hinar ýmsu námsgreinar. Er hér á ferðinni bæði vandað námsefni og skemmtilegt, sem enginn kennari ætti að láta framhjá sér fara. Efnið hentar vel nemendum í yngri bekkjardeildum (1.-4. bekk).

Íslensk þjóðfræði II: Sumarvinna frá fráfærum til sláttar

Efnið er unnið upp úr þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili. Kaflaheitin í fyrra heftinu eru: Túnvinna, sauðburður, rúning, fráfærur og önnur verk. Seinna heftið fjallar svo um smalaferðir, sel, grasvinnu og fl. Þetta er efni sem hentar nemendum alveg frá 4.–5. bekk og upp úr. Mikilvægt efni til að tengja inn í fortíðina. Verkefni og svör fylgja.

Íslensk þjóðfræði I: Störf að vori

Efnið er unnið upp úr þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili. Kaflaheitin í fyrra heftinu eru: Túnvinna, sauðburður, rúning, fráfærur og önnur verk. Seinna heftið fjallar svo um smalaferðir, sel, grasvinnu og fl. Þetta er efni sem hentar nemendum alveg frá 4.–5. bekk og upp úr. Mikilvægt efni til að tengja inn í fortíðina. Verkefni og svör fylgja.

Tímalína - 19. öld

Gagnvirk tímalína um 19. öldina: Jón Sigurðsson, sjálfstæðisbaráttan á Íslandi, hvað var að gerast í heiminum, árferði og jarðhræringar.

SAMFÉLAGSFRÆÐI

Efni sem flokkast undir samfélagsfræði er nokkuð víðtækt og meðal efnis sem mikið hefur verið sótt á vefinn er efni um landnámið og störf til sveita. En það er um að gera að fylgjast vel með samfélagsfræðinni því við munum reglulega bæta við nýju efni.

Síður