Íslensk þjóðfræði II: Sumarvinna frá fráfærum til sláttar | skolavefurinn.is

Íslensk þjóðfræði II: Sumarvinna frá fráfærum til sláttar

Vefslóð

Lýsing

Efnið er unnið upp úr þjóðháttum Jónasar frá Hrafnagili. Kaflaheitin í fyrra heftinu eru: Túnvinna, sauðburður, rúning, fráfærur og önnur verk. Seinna heftið fjallar svo um smalaferðir, sel, grasvinnu og fl. Þetta er efni sem hentar nemendum alveg frá 4.–5. bekk og upp úr. Mikilvægt efni til að tengja inn í fortíðina. Verkefni og svör fylgja.

Blaðsíðufjöldi:
8