Hellisbúinn: samþætt samfélagsfræði, ritun og myndmennt

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Þetta efni sameinar þrjár námsgreinar, myndmennt, ritun og samfélagsfræði, en rík áhersla er lögð á það í námsskránni að samþætta hinar ýmsu námsgreinar. Er hér á ferðinni bæði vandað námsefni og skemmtilegt, sem enginn kennari ætti að láta framhjá sér fara. Efnið hentar vel nemendum í yngri bekkjardeildum (1.-4. bekk).