Sölvi Helgason: Óblíð örlög listamanns á erfiðum tímum

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Um er að ræða námsefni sem hentar vel með námsefninu um heimastjórnina. Efnið speglar svolítið annan raunveruleika sem er engu síður mikilvægur og kallað er eftir í námskrá. Í námskrá segir að nemendur  eigi að afla ,,sér upplýsinga úr ritum, af myndum og Netinu um lífshlaup, þjóðfélagsstöðu, verk og einkenni einstakra listamanna og hópa þeirra." Í þeirri upptalningu er minnst á Sölva Helgason. Enn sem komið er er efnið einungis í útprentanlegri útgáfu (27 bls.) en upplesin vefútgáfa bætist við innan skamms.