Samfélagsgreinar

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Heimur í hnotskurn: Kasmír

Lega
Kasmír liggur á svæði sem lýtur stjórn þriggja ríkja: Indlands, Pakistans og Kína. Sá hluti sem lýtur stjórn Indlands er nyrst á Indlandi, Kína hlutinn er vestast í Kína og Pakistan hlutinn í Austur-Pakistan.

Stærð
Rúmlega 220.000 km2 (rúmlega tvisvar sinnum stærra en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Saudí Arabía

Lega
Austurlönd nær. Á landamæri að Yemen í suðri, Óman í suðri og austri, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Qatar í austri, en Kúwait, Írak og Jórdaníu í norðri.

Stærð
1.960.582 km2 (Næstum því 20 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Úrkoma lítil. Mikill munur getur orðið á hita og kulda. Sandstormar algengir.

Heimur í hnotskurn: Líbería

Lega
Vesturströnd Afríku. Landamæri liggja að Sierra Leone, Gíneu og Fílabeinsströndinni.

Stærð
Rúmlega 111 þúsund ferkílómetrar (örlítið stærra en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Fílabeinsströndin

Lega
Vesturströnd Afríku. Fílabeinsströndin liggur við Gíneu-flóa og á landamæri að Líberíu, Gíneu, Malí, Burkina Faso og Ghana.

Stærð
Rúmlega 322 þúsund ferkílómetrar (rúmlega þrisvar sinnum stærri en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Eþíópía

Lega
Austur-Afríka, vestan við Sómalíu.

Stærð
1.127.127 km2 (rúmlega 11 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Monsún-hitabelti, loftslag breytilegt eftir landsvæðum. 

Mannfjöldi
65.891.874 (júlí 2001)

Þjóðflokkar
Oromo 40%, Amhara og Tigre 32%, Sidamo 9%, Shankella 6%, Somali 6%, Afar 4%, Gurage 2%, aðrir 1%

Heimur í hnotskurn: Írak

Lega
Mið-Austurlönd. Landið liggur við Persaflóa og á landamæri að Kuwait og Saudi Arabíu í suðri, Jórdaníu og Sýrlandi í vestri, Tyrklandi í norðri og Íran í austri.

Stærð
437.072 km2 (rúmlega 4 sinnum stærra en Ísland)

Heimur í hnotskurn: Afganistan

Lega
Suður-Asía, norður og vestur af Pakistan, í austur frá Íran. Túrkmenistan, Úsbekistan og Tadjíkistan eiga landamæri að Afganistan í norðri, en Kína í austri.

Stærð
647,500 km2 (rúmlega 6 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Þurrt; kaldir vetur og heit sumur.

Mannfjöldi
26.813.057 (júlí 2001)

Heimur í hnotskurn: Pakistan

Lega
Suður-Asía, norður og vestur af Pakistan, í austur frá Íran. Túrkmenistan, Úsbekistan og Tadjíkistan eiga landamæri að Afganistan í norðri, en Kína í austri

Stærð
647,500 km2 (rúmlega 6 sinnum stærra en Ísland)

Loftslag
Þurrt; kaldir vetur og heit sumur.

Mannfjöldi
26.813.057 (Júlí 2001)

Síður