Vanda málið | skolavefurinn.is

Vanda málið

Heildstætt námsefni í íslensku fyrir miðstig

Vanda málið samanstendur af tveimur lesbókum og tveimur vinnubókum fyrir hvern árgang á miðstigi (5., 6. og 7. bekk). Samtals eru því bækurnar því 4  fyrir hvern árgang og 12 í allt. Bækurnar eru unnar út frá markmiðum Aðalnámskrár fyrir miðstigið og duga til alls íslenskunáms samkvæmt námskrá skólaárið á enda.

Höfundar eru Baldur Hafstað, Ingólfur Kristjánsson, Þórður Helgason og Sigurður Konráðsson.

Bókunum fylgir mikið aukaefni á vefnum: aukaverkefni (þyngri og léttari), upplestur, gagnvirkar æfingar, hugtakabankar, kennarabækur, lausnir, námsmat o.fl.