Hugmynda- og verkefnamappa leikskólanna 100 | skolavefurinn.is

Hugmynda- og verkefnamappa leikskólanna 100

Vefslóð

Lýsing

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikur að lifa, sköpunargleðin, fróðleiksmolar, matarlyst, sögur. Í þessu hefti: Lita mengi með réttum fjölda, Meira/minna/jafnmikið, Litað eftir leiðbeiningum, Fylgið réttri röð í stafrófinu til að finna fjársjóðinn hans Svartskeggs, Vissir þú...? (Lego kubbar), Saga (Indíánahöfðinginn eftir Jóhann Magnús Bjarnason).