Hugmynda- og verkefnamappa leikskólanna 103 | skolavefurinn.is

Hugmynda- og verkefnamappa leikskólanna 103

Vefslóð

Lýsing

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikur að lifa, sköpunargleðin, fróðleiksmolar, matarlyst, sögur. Í þessu hefti: Stafurinn b, Mælingar (2), Litað eftir leiðbeiningum, Vissir þú? (Veraldarvefurinn), Saga (Drottningin í Saba og hinn norræni kóngsson eftir Jóhann Magnús Bjarnason).