Two Minute Mysteries | skolavefurinn.is

Two Minute Mysteries

Vefslóð

Lýsing

Er hér um að ræða stuttar sakamálaþrautir sem nemendur eiga að leysa. Þrautirnar byggjast á stuttum textum (hálf til heil blaðsíða hver) þar sem ákveðin atburðarás er rakin og útfrá þeim vísbendingum sem þar er að finna eiga nemendurnir að hafa forsendur að finna sökudólginn hverju sinni. Auk þess sem þetta reynir á almenna kunnáttu í ensku, reynir þetta líka á almenna rökhugsun. Efnið er birt með leyfi frá Reader's Digest og rétthöfum tímaritsins Úrvals hér á Íslandi. Kunnum við þeim miklar þakkir fyrir að fá að nota það. Já, hér er á ferðinni mjög skemmtilegt efni sem gefur kennurum kost á að brjótast út úr vananum og brydda upp á ofurlitlum nýjungum til að gera kennsluna bæði skemmtilegri og áhugaverðari.