Leiðbeiningar fyrir notendur skólavefsins | Skólavefurinn

Leiðbeiningar fyrir notendur skólavefsins

KAUPA ÁSKRIFT

Ef þú hefur ekki aðgang að öllu efni skólavefsins getur þú smellt hér til að fara á síðu sem leiðir þig í gegnum það að kaupa áskrift sem veitir þér aðgang að öllu efni skólavefsins.

Athugið að ef skóli er í áskrift þá er opin aðgangur að öllu efninu innan þess skóla.

Týnt lykilorð

Ef þú hefur gleymt lykilorði þínu getur þú fengið nýtt tímabundið lykilorð með því að smella hér. Í framhaldi af því getur þú breytt lykilorði þínu.

Innskráning

Með því að smella hér færð þú fram form til að skrá þig inn á skólavefinn. Athugið að það þarf annaðhvort að hafa verið nýskráður í tengslum við skóla eða vera með áskrift til að geta skráð sig inn.

Innskráður:

Hér kemur fram nafn þess notanda sem er skráður inn á skólavefinn hverju sinni.

Ef farið er inn á skólavefinn innan skóla sem er í áskrift á sér stað sjálfvirk innskráning og þá kemur nafn viðkomandi skóla fram hér.

Útskrá mig

Með því að smella hér skrá notendur sig út af skólavefnum og verður innskráningartengillinn þá virkur aftur.

Innskráðu þig

Þessi möguleiki birtist einungis innan skóla sem eru í áskrift. Ef smellt er hér er einstökum notendum innan skólans, svo sem nemendum gefin kostur á að gera grein fyrir sér sem notanda innan skólans með því að skrá sig inn persónulega.

Nemendur skóla er hægt að nýskrá með því að senda inn beiðni um það til skólavefsins og munu verða settar inn leiðbeiningar hér varðandi það fljótlega.  

Innskrá með IP aðgangi

Þegar notandi innan skólans hefur skráð sig inn og út aftur getur þurft að smella á þennan tengil ef skólinn hefur ekki skráðst inn sjálfkrafa aftur. Það sést á því að þá birtist ekki nafn skóla á eftir „Innskráður: “ á borðanum efst á siðunni.