Bardaginn á Örlygsstöðum | Skólavefurinn

Bardaginn á Örlygsstöðum

Höfundur: Anna Dóra Antonsdóttir
Verð:1 990 ISK

Bókin Bardaginn á Örlygsstöðum er kjörið lesefni fyrir miðstig grunnskóla og allt upp í starfs- og fornámsbrautir framhaldsskóla. Uppsetning er lesvæn og útlit texta miðar við að bókin sé notuð til lestrarþjálfunar. Þetta er spennandi saga sem gerist á spennandi tímum í Íslandssögunni, skáldsaga unnin upp úr Sturlungu. Bardaginn á Örlygsstöðum er ágæt kynning á þessum voðaatburði Sturlungaaldar og hvetur til umræðu um fornrit okkar Íslendinga. Góð sem ítarefni í sögukennslu í grunnskólum.

Góð vinnubók fylgir sögunni bæði með og án lína.  Hægt er að prenta báðar útgáfur af vefnum eða panta þær hjá okkur.  Verið er að vinna að lausnum.

Hjá okkur fáið þið bókina á 1990 krónur.  (5. – 10. bekkur)

Smelltu hér fyrir vinnubókina sem fylgir

 

Verð

1.990 kr.

Vara