Violet Strange: 3. An Intangible Clue | skolavefurinn.is

Violet Strange: 3. An Intangible Clue

Vefslóð

Lýsing

Violet Strange tekur ekki að sér hvaða mál sem er, en í þetta sinn fæst hún við dularfullt morðmál sem meira að segja lögreglan stendur ráðþrota gegn.

Anna Katharine Green var í hópi fyrstu sakamálasagnahöfunda Bandaríkjanna og þóttu sögur hennar vel úthugsaðar og sannfærandi sem var ekki alltaf tilfellið þegar sakamálasögurnar voru að slíta barnskónum. Í hópi aðdáenda Green voru þekktir höfundar eins og Arthur Conan Doyle, Mary Roberts Rineheart og Agatha Christie, en þær tvær síðastnefndu staðhæfðu reyndar báðar að það hafi fyrst og fremst verið fyrir áhrif frá sögum Önnu Katharine Green að þær sjálfar gerðust sakamálarithöfundar.

Blaðsíðufjöldi:
12