Kasper og Jesper | Skólavefurinn

Kasper og Jesper

eftir Berglindi Guðmundsdóttur
Verð:390 ISK

Bókin um Kasper og Jesper er fjórða léttlestrarbókin okkar eftir Berglindi Guðmundsdóttur en efnið frá henni á Skólavefnum hefur lengi verið með því vinsælasta á vefnum hjá okkur. Þessi bók er í anda Sóma og Sæla sjóræningja og er mikið lagt upp úr því að bókin sé falleg á að líta og að hún höfði til hinna yngri lesenda.

Í þessari bók er ákveðið samhljóðasamband æft í textanum en það er sp. Bókin telur 36 blaðsíður og hefur að  geyma létt og sniðug verkefni.

Ef bókin er keypt í pakka ásamt með Sæla sjóræningja, Sóma sjóræningja og Stínu og Ástu, kostar hún einungis 200 krónur, en pakkinn allur kostar einungis 800 krónur.

 

Verð

390 kr.

Vara