Minnisleikir

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Hér er hægt að nálgast fjölda þematengdra leikja þar sem þið getið þjálfað minnið og almenna rökhugsun, því vissulega er hægt að þjálfa það eins og allt annað.  Leikir af þessu tagi einskorðast hreint ekki við ákveðinn aldur, nema síður sé, því það er öllu fólki gott að þjálfa minnið. Það tapar enginn á því. Svo er líka svo gaman að reyna að ljúka leikjunum á góðum tíma.