Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Danski rithöfundurinn H.C. Andersen er í dag þekktur sem eitt mesta sagnaskáld allra tíma og hafa ævintýri hans verið þýdd á ótal tungumál og auðgað líf barna út um allan heim og veitt þeim gleði. En...
Einn er sá konungur í Noregi sem mest áhrif hafði á byggð landsins í upphafi sögu okkar, en það er Haraldur hinn hárfagri. Það var á hans dögum sem landið byggðist og á margan hátt fyrir hans...
Sagan Róbinson Krúsó kom fyrst út árið 1719 og hét þá ,,Life and strange surprising adventures of Robinson Crusoe". Hún var...
Skólavefurinn býður ykkur hér upp á heildstætt námsefni um þá hvali sem hafast við á norðurhjara veraldar. Bæði er hægt að nálgast efnið í útprentanlegu formi og í margmiðlunarformi....
Við kynnum til sögunnar glænýtt kennsluefni eftir Sigríði Ólafsdóttur kennara við Flataskóla í Garðabæ. Nefnist þa...
Nýtt efni í ensku bæði til að vinna með beint af vef og til útprentunar.
5 bls. Hentar vel fyrir 8. bekk.
Námsefni fyrir byrjendur í ensku, unnið í samvinnu við breska námsgagnaframleiðandann Domino Books. Frábært viðbótarefni í ensku sem við hvetjum alla til að skoða. Efnið telur í heild 76 bls. Hluti C...
Kennslubók fyrir 3. bekk.
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Sögurnar um ferðir Gúllívers hafa lengi notið mikillar hylli...
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Útprentanleg æfing í fallbeygingu nafnorða (1 bls.).
Sálmurinn Dejlig er den himmel blå eftir N.F.S. Grundtvig er eitt vinsælasta jólalag Dana.
Brennu-Njáls saga, eða Njála eins og hún er kölluð, þarfnast engrar kynningar við. Flestir Íslendingar vita af henni og hvaða sess hún hefur í bókmenntum vorum. Sagan hefur að geyma margar af helstu...
Hér segir frá Knúti hinum danska konungi Englands sem ríkti þar frá árinu 1016 og fram til 1035.
1 bls. Hentar vel fyrir 9. bekk.
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Efni sem nýtist vel til undirbúnings fyrir samræmda prófið í 4. bekk. (15 bls.)
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Þó svo að konur séu sjaldnast í aðalhlutverki í...
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Í sögunni Þjófaland eftir Hugin Þór Grétarsson er vikið að mörgum undirstöðum mannlegs lífs og boðið upp á umr...
Gott efni sem segja má að taki við þar sem efninu Læsi og orðaforði sleppir.  Gott ítarefni í ensku fyrir miðstig sem þjálfar...
Við höldum áfram þar sem frá var horfið með enskuefnið Læsi og orðaforði, sem unnið er í samvinnu við breska námsgagnaframleiðandann Domino Books. Hér er um að ræða frábært efni sem allir...
Ýmis dæmi í tölfræði og líkindareikningi fyrir 4. bekk. 1 bls.
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Ein af þeim konum sem settu sterkan svip á 19. öldina var...
Margt býr í vatninu er lokaritgerð til B.Ed prófs eftir Ragnheiði Sigurbjörnsdóttur og Sigrúnu Sveinsdóttur. Verkið fjallar um kennslu um líf í fersku vatni með áherslu á vettvangsferðir og verklegt...

Síður