Leita að námsefni | skolavefurinn.is

Leita að námsefni

Mjög gott stærðfræðiefni frá breska námsefnisframleiðandanum Domino Books. Hentugt fyrir 2. bekk. 5. hefti er 9 bls.
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Harald blátönn Gormsson ríkti í Danmörku frá u.þ.b. 940-945...
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Hér er sagt frá völdum stöðum á Íslandi, minnisvörðum, söfnum, kirkjum og öðru merkilegu sem allir ættu að hafa bæði gagn og gaman af að kynnast á leið sinni um landið. Oft er það nefnilega svo að...
Íslenskt ævintýri með verkefnum.
Það er orðinn árviss viðburður hjá mörgum kennurum að láta nemendur sína útbúa dagatöl fyrir komandi ár, hvort heldur fyrir þau sjálf eða til að gefa í jólagjöf. Hér getið þið nálgast dagatal fyrir...
Sögurnar af bræðrunum frá Bakka hafa skemmt ungum sem öldnum um langan aldur. Við bjóðum nú upp á sögurnar af Bakkabræðrum...
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Samþætting skákkennslu og stærðfræði. (6 bls.)
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Einn skemmtilegasti og jafnframt litríkasti rithöfundur...
Þessi vinnubók er samin út frá kennslubókinni Evrópa álfan okkar sem er eftir Ragnar Gíslason. Höfundur vinnubókarinnar er Halldór Ívarsson. Auk þess að innihalda verkefni úr Evrópa álfan okkar má...
Ævintýri eftir H.C. Andersen. Byggt á þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, en fært í nútímalegri búning á stöku stað. Verkefnin eru unnin með hliðsjón af aðalnámskrá grunnskóla fyrir 5. bekk í...
Egils saga Skallagrímssonar er og verður okkur Íslendingum ávallt hugleikin, enda ein af stórbrotnustu Íslendingasögunum og talin skrifuð af sjálfum Snorra Sturlusyni. Egils sögu má skipta í tvo...
Öll höfum við mikinn áhuga á því að auka lestrarfærni nemenda og gera lesturinn bæði áhugaverðari og eftirsóknarverðari. Í flokknum Lestur og skilningur er boðið upp á valdar sögur til lestrar með...
Í liðnum Fólk í sögunni vekjum við athygli á einstaklingum sem á einhvern hátt sköruðu fram úr eða settu mark sitt á sögu sinnar samtíðar. Þó svo að nafn Jóns Magnússonar sé kannski ekki jafn þekkt...
Ítarleg umfjöllun um Kasmír
Útprentanleg æfing í fallbeygingu fornafna (1 bls.).
Þessar útprentanlegu krossgátur þjálfa orðaforða á skemmtilegan hátt.
Útprentanleg æfing í því að finna greini (1 bls.).
Blaðagrein úr Politiken unnin fyrir kennslu.
Eins og kveðið er um í Aðalnámskrá grunnskóla er ætlast til að börn fái nokkra þekkingu á þjóðsögum og...

Síður