Útileikir

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Hér getið þið nálgast skemmtilega útileiki fyrir hópa. Annars vegar er um að ræða ratleik og hins vegar minnisleik. Það er Árni Jón Hannesson sem hefur veg og vanda af þessu efni.