Bandamanna saga er til í tveimur gerðum. Lengri gerðin er varðveitt í Möðruvallabók en sú styttri í Konungsbók frá fyrsta fjórðungi fimmtándu aldar. Af Bandamanna sögu eru til rúmlega 30 pappírshandrit.