Hugmynda- og verkefnamappa leikskólanna 11 | Skólavefurinn

Hugmynda- og verkefnamappa leikskólanna 11

Vefslóð

Lýsing

Útprentanleg verkefni af ýmsu tagi sem skiptast í eftirfarandi flokka: tölur og orð, leikir og gleði, föndur og færni, leikur og líkami, þekking og fróðleikur, sögur og skemmtun. Í þessu hefti: Merkið við myndina sem kemur á undan, Matur og minningar, Leikskóla-garðurinn, Trefladansinn, Vissir þú? (Mammútar), Saga (Sagan af fíflinum).