Litla gula hænan

Staða

Staða

Lestu textann og svaraðu spurningunum eins vel og þú getur.

Vefslóð

Lýsing

Hér er á ferðinni hin sígilda saga um litlu gulu hænuna sem finnur hveitifræin. Er um að ræða námsþátt á 6 blaðsíðm þar sem sagan sjálf tekur yfir 3 blaðsíður og verkefnin 3. Er efnið einkum hugsað fyrir 2. og 3. bekk, en gæti einnig hentað duglegum nemendum í 1. bekk.

Efnið hentar bæði í almennri bekkjarkennslu og í einstaklingsmiðuðu námi.

Þá geta áhugasamir foreldrar prentað efnið út og unnið með börnum sínum á kvöldin.